Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2012 08:41 Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Þar með bætti hann 35 ára gamalt met Dudu Gerogescu sem skoraði 47 mörk fyrir Dinamo Búkarest tímabilið 1976-77. Fyrr í vikunni bætti hann markamet Gerd Müller sem skoraði 67 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern München tímabilið 1972-73. Messi er nú kominn í 72 mörk á þessu tímabili sem er lyginni líkast. Þetta var hin fullkomna kveðjugjöf fyrir stjórann Pep Guardiola sem stýrði í kvöld sínum síðasta heimaleik hjá Barcelona. Hann gaf það út fyrir stuttu að hann myndi láta af störfum nú í sumar. Guardiola fékk miklar og góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Barcelona enda er hann sigursælasti þjálfari liðsins frá upphafi. Liðið hefur unnið þrettán titla í fjögurra ára stjórnartíð hans. Sá fjórtándi gæti enn bæst í safnið ef Börsungar bera sigur úr býtum í úrslitum spænsku bikarkeppninnar síðar í mánuðinum. Enginn hefur áður skorað 50 mörk á einu tímabili í efstu deild á Spáni en metið setti Cristiano Ronaldo í fyrra þegar hann skoraði 41 mark fyrir Real Madrid. Ronaldo skoraði í kvöld þegar að Madrídingar unnu nauman 2-1 sigur Granada á sama tíma í kvöld. Hann er nú kominn með 45 deildarmark á tímabilinu. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn en ein umferð er eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Þar með bætti hann 35 ára gamalt met Dudu Gerogescu sem skoraði 47 mörk fyrir Dinamo Búkarest tímabilið 1976-77. Fyrr í vikunni bætti hann markamet Gerd Müller sem skoraði 67 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern München tímabilið 1972-73. Messi er nú kominn í 72 mörk á þessu tímabili sem er lyginni líkast. Þetta var hin fullkomna kveðjugjöf fyrir stjórann Pep Guardiola sem stýrði í kvöld sínum síðasta heimaleik hjá Barcelona. Hann gaf það út fyrir stuttu að hann myndi láta af störfum nú í sumar. Guardiola fékk miklar og góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Barcelona enda er hann sigursælasti þjálfari liðsins frá upphafi. Liðið hefur unnið þrettán titla í fjögurra ára stjórnartíð hans. Sá fjórtándi gæti enn bæst í safnið ef Börsungar bera sigur úr býtum í úrslitum spænsku bikarkeppninnar síðar í mánuðinum. Enginn hefur áður skorað 50 mörk á einu tímabili í efstu deild á Spáni en metið setti Cristiano Ronaldo í fyrra þegar hann skoraði 41 mark fyrir Real Madrid. Ronaldo skoraði í kvöld þegar að Madrídingar unnu nauman 2-1 sigur Granada á sama tíma í kvöld. Hann er nú kominn með 45 deildarmark á tímabilinu. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn en ein umferð er eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira